
Nafn: Kári Viðarsson Hvar ertu fæddur og hvenær? Reykjavík árið 1984. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Traustur, hvatvís, hugmyndaríkur. Áttu gæludýr? Já, hvuttann Neista. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Að fara út í fótbolta með vinunum. Hvað færðu þér ofan á pizzuna þína? Mexíkó ost, rauðlauk, chilli, papriku, banana,…Lesa meira