
Liðin vika hefur verið býsna strembin fyrir ríkisstjórnina, alla vega hluta hennar. Flokknum sem kennir sig við fólk hefur verið einkar lagið við að fá almenning upp á móti sér. Nú er her manns í störfum sem aðstoðarmenn ráðherra, gjarnan fyrrum fjölmiðlafólk. Á stundum hefur mér reyndar fundist að þessi ágætu ráðamenn hefðu jafnvel enn…Lesa meira





