Veröld

Veröld – Safn

true

Staldra þarf við

Liðin vika hefur verið býsna strembin fyrir ríkisstjórnina, alla vega hluta hennar. Flokknum sem kennir sig við fólk hefur verið einkar lagið við að fá almenning upp á móti sér. Nú er her manns í störfum sem aðstoðarmenn ráðherra, gjarnan fyrrum fjölmiðlafólk. Á stundum hefur mér reyndar fundist að þessi ágætu ráðamenn hefðu jafnvel enn…Lesa meira

true

Stofnar flutningafyrirtæki á áttræðisaldri

Flestir sem komast á áttræðisaldur hætta störfum á almennum vinnumarkaði og jafnvel fyrr ef þeir hafa tök á því. En það er ekki í tilfelli allra. Valdimar Þorvaldsson á Akranesi stofnaði á 71 árs afmælisdegi sínum fyrir rúmri viku síðan fyrirtækið Valdimar Þorvaldsson ehf. Hann hyggst bjóða upp á daglega vöruflutninga frá Reykjavík til Akraness…Lesa meira

true

Stríðið er við það að tapast

Fjörutíu ára baráttu Sýnar, áður Stöðvar 2, við að halda úti daglegri fréttaþjónustu í sjónvarpi er við það að renna sitt skeið. Á föstudaginn birti fyrirtækið tilkynningu þess efnis að hætt yrði að senda út fréttir í sjónvarpi um helgar og á almennum frídögum. Þannig verður stöðin ekki lengur samkeppnishæf við Ríkisútvarpið hvernig sem á…Lesa meira

true

Grundaskólanemar söfnuðu rúmri milljón fyrir Malaví

Nýverið héldu nemendur og skólasamfélag Grundaskóla á Akranesi árlegan góðgerðadag þar sem haldinn var markaður til stuðnings hjálparstarfs RKÍ í Malaví. Dagurinn er undir heitinu „Breytum krónum í gull.“ Búið er að leggja inn á RKÍ afrakstur góðgerðardagsins en alls söfnuðust 1.029.939 krónur. Frá upphafi hefur skólinn styrkt hjálparstarf RKÍ í Malaví um rétt tæpar…Lesa meira

true

Aðventan til að njóta

Ég er ekki frá því að í síðasta tölublaði hafi verið umfram meðaltal þungra frétta sem við færðum inn á borð og í stofur til lesenda okkar. Það einhvern veginn lagðist svo margt þeim megin á vogarskálina að þessu sinni. Við lásum til dæmis um verndartolla Evrópusambandsins á járnblendi, stærsta sláturhúsið í landshlutanum er mögulega…Lesa meira

true

Gefur út plötuna Vísur við ljóð kvenna

Steinunn Þorvaldsdóttir tónlistarkona og tónskáld frá Hjarðarholti stefnir að því fyrir áramót að gefa út plötu með frumsömdum lögum. Um liðna helgi var hún og hópur tónlistarfólks í Reykholtskirkju við upptökur. Platan ber heitið Vísur og inniheldur níu kórverk sem Steinunn samdi við ljóð íslenskra kvenna. Þar af eru þrjú ljóðskáldanna úr Borgarfirði og tvö…Lesa meira

true

Er undirmannað?

Samkvæmt yfirlýstri stefnu stjórnvalda skal Seðlabanki Íslands stuðla að; „stöðugu verðlagi, fjármálastöðugleika og traustri og öruggri fjármálastarfsemi.“ Til að framfylgja þessu göfuga markmiða starfar á fjórða hundrað manns í stofnuninni. Sjálfur hef ég ekki hugmyndaflug til að ímynda mér hvernig þessir 307 starfsmenn geta fengið daginn til að líða, jafnvel að teknu tilliti til styttingar…Lesa meira