Veröld

Saman á aðventu

Saman á aðventu

Fyrir jólin í fyrra bauð Borgarneskirkja upp á andrými á aðventu. Kyrrðarstundir og slökun, vikulegar fjölskyldusamverur með áherslu á kyrrð og ró, sem og aðra viðburði sem lögðu áherslu á að gefa fólki tækifæri á andrými – sem mótvægi við þá streitu og eril sem oft einkennir aðventuna. Kirkjan hefur jú það einfalda en mikilvæga…

Erum það sem við sáum til

Nú líður að hátíð ljóss og friðar. Jólablað okkar er líkt og oftast áður lokapunktur ársins í prentútgáfu okkar hér á Skessuhorni. Reynum við að leggja vel í það efnislega þannig að lesendur geti gripið í lestur jafnvel fram á nýja árið. Við stöndum þó áfram vaktina og færum tíðindi líðandi stundar á vefinn. Á…