Veröld

Veröld – Safn

true

Grundaskólanemar söfnuðu rúmri milljón fyrir Malaví

Nýverið héldu nemendur og skólasamfélag Grundaskóla á Akranesi árlegan góðgerðadag þar sem haldinn var markaður til stuðnings hjálparstarfs RKÍ í Malaví. Dagurinn er undir heitinu „Breytum krónum í gull.“ Búið er að leggja inn á RKÍ afrakstur góðgerðardagsins en alls söfnuðust 1.029.939 krónur. Frá upphafi hefur skólinn styrkt hjálparstarf RKÍ í Malaví um rétt tæpar…Lesa meira

true

Aðventan til að njóta

Ég er ekki frá því að í síðasta tölublaði hafi verið umfram meðaltal þungra frétta sem við færðum inn á borð og í stofur til lesenda okkar. Það einhvern veginn lagðist svo margt þeim megin á vogarskálina að þessu sinni. Við lásum til dæmis um verndartolla Evrópusambandsins á járnblendi, stærsta sláturhúsið í landshlutanum er mögulega…Lesa meira

true

Gefur út plötuna Vísur við ljóð kvenna

Steinunn Þorvaldsdóttir tónlistarkona og tónskáld frá Hjarðarholti stefnir að því fyrir áramót að gefa út plötu með frumsömdum lögum. Um liðna helgi var hún og hópur tónlistarfólks í Reykholtskirkju við upptökur. Platan ber heitið Vísur og inniheldur níu kórverk sem Steinunn samdi við ljóð íslenskra kvenna. Þar af eru þrjú ljóðskáldanna úr Borgarfirði og tvö…Lesa meira

true

Er undirmannað?

Samkvæmt yfirlýstri stefnu stjórnvalda skal Seðlabanki Íslands stuðla að; „stöðugu verðlagi, fjármálastöðugleika og traustri og öruggri fjármálastarfsemi.“ Til að framfylgja þessu göfuga markmiða starfar á fjórða hundrað manns í stofnuninni. Sjálfur hef ég ekki hugmyndaflug til að ímynda mér hvernig þessir 307 starfsmenn geta fengið daginn til að líða, jafnvel að teknu tilliti til styttingar…Lesa meira

true

Fjölmenni fagnaði sextíu ára afmæli Heiðarskóla

Sunnudaginn 9. nóvember voru 60 ár liðin frá því skólahald hófst í þá nýbyggðu húsi á Leirá í Leirársveit. Að skólanum stóðu sveitarfélögin sunnan Skarðsheiðar sem síðar sameinuðust í Hvalfjarðarsveit. Haldið var upp á afmælið með veglegri dagskrá og veislu í Heiðarskóla síðastliðinn föstudag. Fjölmenni mætti, núverandi og fyrrverandi nemendur og starfsmenn og fleira fólk…Lesa meira

true

Nægjusamur nóvember

Af ástæðu er ég einungis þátttakandi á einum amerískum samfélagsmiðli, Facebook, eða snjáldurskinnu. Sá það fyrir margt löngu að viðvera á fleiri slíkum miðlum myndi eyða upp afganginum af þeim frítíma sem ég hef. Reyndar er það svo að ég er hættur að nenna að fara þarna inn á hverjum degi. Ástæðan er sú að…Lesa meira

true

Fyrirmyndarfyrirtæki aldrei verið fleiri á Vesturlandi

Að þessu sinni eru 54 fyrirtæki á Vesturlandi sem komast á lista Creditinfo yfir fyrirmyndarfyrirtæki árið 2025. Hafa þau aldrei verið fleiri en nú, átta fleiri en á síðasta ári. Nokkur bætast á þennan eftirsótta lista eins og gengur en önnur hafa fallið af honum af ýmsum ástæðum. Creditinfo veitti viðurkenningar í síðustu viku. Á…Lesa meira