Veröld

Veröld – Safn

true

Þurfa að bæla framkvæmdagleðina

Það hefur alla tíð háð mér að nenna ekki að fara í göngutúra nema að hafa erindi. Finnst einhvern veginn ómögulegt að arka eitthvað út í bláinn án þess að sú gönguferð hafi áþreyfanlegan tilgang. Gekk t.d. mikið til rjúpna hér á árum áður. Í dag á ég hins vegar alveg yfirmáta erfitt með að…Lesa meira

true

Vökudögum lýkur 2. nóvember

Vökudagar á Akranesi hófust 23. október og lýkur sunnudaginn 2. nóvember. Þessi menningar- og listahátíð hefur fest sig rækilega í sessi í vetrarbyrjun og þátttaka íbúa verið góð. Um 90 dagskrárliði má finna á hátíðinni að þessu sinni. Meðal þátttakenda er Ljósmyndafélagið Vitinn sem opnaði síðastliðinn fimmtudag 15 ára afmælissýningu í bílasöluhúsinu við Innnesveg 1.…Lesa meira

true

Fjölbreytt atvinnulíf

Það er fróðlegt að líta svo sem hálfa öld aftur í tímann og rifja upp hvernig fólk þá dró fram lífið. Ég kýs að fara ekki lengra aftur í tímann af þeirri einföldu ástæðu að ég man ekki lengra. Í sjávarbyggðum var lífið fiskveiðar og -vinnsla og ýmis þjónusta í kringum útgerð. Víða í þorpunum…Lesa meira

true

Pottormar á haustfagnaði

Pottormar í heita pottinum á Jaðarsbökkum á Akranesi komu saman til árlegs haustfagnaðar á föstudaginn. Þetta er hópurinn sem mætir í sund stundvíslega klukkan 6:30 á morgnana. Að þessu sinni var sest að snæðingi og notið stundarinnar, ásamt starfsfólki í lauginni, áður en íbúar fóru almennt á stjá eftir nóttina.Lesa meira

true

Eyjólfur hresstist

Einstaka sinnum fær maður að upplifa að ráðamenn geta tekið sönsum eftir að fengið of vitlausa hugmynd til að hægt sé að hrinda henni í framkvæmd. Fyrr í haust lagði innviðaráðherra fram í samráðsgátt stjórnvalda breytingu á umferðarlögum. Í stórum dráttum fólst hún í því að gera skylt að fólk hefði aukin ökuréttindi til að…Lesa meira

true

Veiðin oftast verið betri í vestlensku ánum

Veiði í laxveiðiánum á Vesturlandi hefur oft verið betri. Víða var hún mjög slök í öllum samanburði. Nú að afloknu veiði tímabili kíktum við á stöðuna, byrjum í Dölum, þá á Snæfellsnesi og endað í Borgarfirði. Hvolsá og Staðarhólsá gaf 103 laxa, tvo hnúðlaxa, 306 bleikjur, sex urriða og tvær flundrur. „Krossá endaði í 31…Lesa meira