Steinunn Þorvaldsdóttir tónlistarkona og tónskáld frá Hjarðarholti stefnir að því fyrir áramót að gefa út plötu með frumsömdum lögum. Um liðna helgi var hún og hópur tónlistarfólks í Reykholtskirkju við upptökur. Platan ber heitið Vísur og inniheldur níu kórverk sem Steinunn samdi við ljóð íslenskra kvenna. Þar af eru þrjú ljóðskáldanna úr Borgarfirði og tvö…
Samkvæmt yfirlýstri stefnu stjórnvalda skal Seðlabanki Íslands stuðla að; „stöðugu verðlagi, fjármálastöðugleika og traustri og öruggri fjármálastarfsemi.“ Til að framfylgja þessu göfuga markmiða starfar á fjórða hundrað manns í stofnuninni. Sjálfur hef ég ekki hugmyndaflug til að ímynda mér hvernig þessir 307 starfsmenn geta fengið daginn til að líða, jafnvel að teknu tilliti til styttingar…
Sunnudaginn 9. nóvember voru 60 ár liðin frá því skólahald hófst í þá nýbyggðu húsi á Leirá í Leirársveit. Að skólanum stóðu sveitarfélögin sunnan Skarðsheiðar sem síðar sameinuðust í Hvalfjarðarsveit. Haldið var upp á afmælið með veglegri dagskrá og veislu í Heiðarskóla síðastliðinn föstudag. Fjölmenni mætti, núverandi og fyrrverandi nemendur og starfsmenn og fleira fólk…