Veröld

Veröld – Safn

true

Fjölbreytt atvinnulíf

Það er fróðlegt að líta svo sem hálfa öld aftur í tímann og rifja upp hvernig fólk þá dró fram lífið. Ég kýs að fara ekki lengra aftur í tímann af þeirri einföldu ástæðu að ég man ekki lengra. Í sjávarbyggðum var lífið fiskveiðar og -vinnsla og ýmis þjónusta í kringum útgerð. Víða í þorpunum…Lesa meira

true

Pottormar á haustfagnaði

Pottormar í heita pottinum á Jaðarsbökkum á Akranesi komu saman til árlegs haustfagnaðar á föstudaginn. Þetta er hópurinn sem mætir í sund stundvíslega klukkan 6:30 á morgnana. Að þessu sinni var sest að snæðingi og notið stundarinnar, ásamt starfsfólki í lauginni, áður en íbúar fóru almennt á stjá eftir nóttina.Lesa meira

true

Eyjólfur hresstist

Einstaka sinnum fær maður að upplifa að ráðamenn geta tekið sönsum eftir að fengið of vitlausa hugmynd til að hægt sé að hrinda henni í framkvæmd. Fyrr í haust lagði innviðaráðherra fram í samráðsgátt stjórnvalda breytingu á umferðarlögum. Í stórum dráttum fólst hún í því að gera skylt að fólk hefði aukin ökuréttindi til að…Lesa meira

true

Veiðin oftast verið betri í vestlensku ánum

Veiði í laxveiðiánum á Vesturlandi hefur oft verið betri. Víða var hún mjög slök í öllum samanburði. Nú að afloknu veiði tímabili kíktum við á stöðuna, byrjum í Dölum, þá á Snæfellsnesi og endað í Borgarfirði. Hvolsá og Staðarhólsá gaf 103 laxa, tvo hnúðlaxa, 306 bleikjur, sex urriða og tvær flundrur. „Krossá endaði í 31…Lesa meira

true

Ýtt á play

Nýjasta fýlusprengjan, sem varpað var fram í umræðu virtustu fjölmiðla, er sú staðreynd að innan við þriðjungur framhaldsskólanema les nú skáldsögur eftir Laxness sem hluta af skyldunámi sínu. Bókin um Sjálfstætt fólk er einungis lesin í fjórum af 29 framhaldsskólum. Varðandi ástæðu fyrir þessari kúvendingu í kennsluháttum nefna kennarar gjarnan minnkandi lesskilning, dvínandi orðaforða sem…Lesa meira

true

Opnuðu verslun á Arnarstapa í samstarfi við Icewear

Á Arnarstapa á Snæfellsnesi var nú um mitt sumar opnuð verslun fyrir ferðamenn. Einkum er þar í boði fatnaður og gjafavörur frá Icewear, en einnig drykkir og aðrar veitingar. Verslunin er í uppgerðum útihúsum, fjárhúsi og hlöðu, sem tilheyrðu áður býlinu Eyri, skammt fyrir ofan bryggjuna og útsýnispallinn. Sjálft íbúðarhúsið á Eyri er hins vegar…Lesa meira