
Síðastliðinn laugardag fór ég ásamt hópi fólks í bílferð um Snæfellsnes. Áherslan var lögð á sunnanvert nesið, lagt af stað að morgni og komið í myrkri í Ólafsvík. Þessi hópur var áhugaljósmyndarar sem fara reglulega einu sinni á ári í slíka ferð, gjarnan þegar haustlitir skarta sínu fegursta. Við vorum stálheppin með veður. Þótt rigningarbakkar…Lesa meira






