
Samkvæmt yfirlýstri stefnu stjórnvalda skal Seðlabanki Íslands stuðla að; „stöðugu verðlagi, fjármálastöðugleika og traustri og öruggri fjármálastarfsemi.“ Til að framfylgja þessu göfuga markmiða starfar á fjórða hundrað manns í stofnuninni. Sjálfur hef ég ekki hugmyndaflug til að ímynda mér hvernig þessir 307 starfsmenn geta fengið daginn til að líða, jafnvel að teknu tilliti til styttingar…Lesa meira





