
Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Rósa sem spilar blak í 1. deild kvenna með UMFG í Grundarfirði. Nafn: Rósa Guðmundsdóttir Fjölskylduhagir? Í sambúð með Valdimar Ásgeirssyni og hundinum Tuma. Hver eru þín helstu áhugamál? Blak,…Lesa meira






