
Framan af leit síðasti sunnudagur út fyrir að verða svona venjulegur og rólegur haustdagur. Svo um nónbil breyttist það eins og hendi væri veifað og hjólin fóru að snúast. Fjölmiðlafólk hvarvetna rauk til. Forsætisráðherra hafði nefnilega með engum fyrirvara boðað til blaðamannafundar í Stjórnarráðinu. Fáum duldist að stórra tíðinda væri að vænta. Bjarni Benediktsson tilkynnti…Lesa meira