
Víkingurinn 2024, keppni sterkustu manna landsins, mun fara fram á Vesturlandi dagana 28.-30. júní, frá föstudegi til sunnudags. Fer keppnin fram á fjórum stöðum; í Hvalfjarðarsveit, Grundarfirði, Snæfellsbæ og Stykkishólmi. Frítt er fyrir þá sem vilja fylgjast með keppninni. Föstudaginn 28. júní verður keppnin í Hvalfjarðarsveit. Tvær keppnisgreinar fara fram í sveitarfélaginu og sú fyrsta…Lesa meira







