
Tveimur dögum áður en landsmenn héldu upp á 80 ára afmæli lýðveldisins fór ég í fjallaferð. Hef oft á liðnum tæplega fimm áratugum reynt að vera viðstaddur þegar opnað er fyrir silungsveiði á Arnarvatnsheiði. Þar er sá staður sem kemst næst því að vera friðsælastur allra í mínum huga. Veðrið var komið í hátíðarskap og…Lesa meira