
Í Skinkuhorninu þessa vikuna ræðir Gunnlaug við Skagakonuna Elsu Maríu Guðlaugs- Drífudóttir. Síðustu þrjú ár hefur Elsa sinnt stöðu fréttamanns RÚV á Vesturlandi og Vestfjörðum og verið með starfsstöð í Borgarnesi. Nú í haust færði hún sig hins vegar um set og sinnir nú starfi almenns fréttamanns á fréttastofu RÚV í Efstaleiti í Reykjavík. Hún segir…Lesa meira








