
Síðastliðinn föstudag var opnuð ný vefsíða fyrir eldri aldurshópa. Hún heitir Aldur er bara tala og er vefslóðin aldur.is. Markmið síðunnar er að gefa eldri aldurshópum tækifæri til að hafa aðgang að fræðslu og ráðgjöf um mál er þá varða hvar sem þeir eru búsettir á landinu en mikil fjölgun er í hópi þeirra eldri…Lesa meira