
„Við heyrðum það meðal annars frá viðskiptavinum okkar að það væri þörf á hádegisverðarstað þar sem afgreiðslan gengi hratt fyrir sig. Í hádeginu vilja viðskiptavinir ekki bíða lengi eftir því að fá afgreiðslu og var það ein af ástæðum þess að þessi hugmynd fæddist,“ segir Gunnar H. Ólafsson, matreiðslumaður á Matstofu Gamla Kaupfélagsins á Akranesi…Lesa meira