
Komin er út bókin Shooting Rescue, sem er 160 blaðsíðna ljósmyndabók með sögunum á bakvið myndirnar á íslensku og ensku. „Síðustu tíu árin hef ég verið hirðljósmyndari Slysavarnafélagsins Landsbjargar og ljósmyndað björgunarsveitir á æfingum og í útköllum. Myndefnið hefur svo verið notað í kynningarstarf fyrir félagið og ekki síður sem innlegg í söguskráningu og heimildavinnu…Lesa meira