
„Það má segja segja að það hafi verið mikil viðbrigði að fara úr 16 stiga frosti í Moskvu og í um 20 stiga hita hér á Spáni,“ segir Arnór Sigurðsson knattspyrnumaður í spjalli við fréttaritara Skessuhorns. Arnór dvelur nú í æfingabúðum við Alecante á Spáni ásamt liðsfélögum sínum í CSKA Moskvu. Skagamaðurinn ungi hefur verið…Lesa meira