Veröld

Veröld – Safn

true

Björt framtíð leynist í Sahara eyðimörkinni

Tíminn líður hratt hérna hjá mér í Niamey í Níger. Ég er að kynnast borginni og lífinu hérna betur og þökk sé tengslaneti kærustunnar hef ég verið að hitta mjög áhugavert fólk úr öllum áttum. Einn daginn er ég að drekka ískaldan ananassafa með vinalegasta meindýraeyði borgarinnar í tæpum 40°C gráðu hita, annan daginn er…Lesa meira

true

Ráðstefna um litla og meðalstóra bæi á Norðurlöndunum

Í síðustu viku fór fram 60 manna ráðstefna á B59 hóteli í Borgarnesi. Umræðuefni hennar var: „Eru litlir og meðalstórir bæir á Norðurlöndunum næsta búsetubylgja fólks með breytta sýn á lífsgæði?“ Ráðstefnan var hluti af verkefninu „Attractive towns. Green redevelopment, competitive Nordic urban regions,“ og skipulagði Helena Guttormsdóttir lektor við LbhÍ hana. Eftirfarandi frásögn tók…Lesa meira

true

„Vinn við að kenna tölvum íslensku“

– segir Anna Björk Nikulásdóttir, sérfræðingur í máltækni   Máltæknifyrirtækið Grammatek hóf starfsemi á Akranesi síðasta vor. Að því standa hjónin Anna Björk Nikulásdóttir og Daniel Schnell. Skessuhorn hitti Önnu að máli síðastliðinn fimmtudagsmorgun og fékk að heyra um fyrirtækið og verkefni þess. Ekki er úr vegi að byrja að spyrja Önnu; hvað er máltækni?…Lesa meira

true

Nemendur unglingastigs GBN hönnuðu draumalandið

Vegna framkvæmda sem staðið hafa yfir við Grunnskólann í Borgarnesi var ákveðið að upphaf skólaárs unglingastigs færi fram í húsi Menntaskóla Borgarfjarðar. Hefðbundið skólastarf var brotið upp fyrstu fjórar vikurnar í haust. Farið var af stað með stórt þemaverkefni sem nefnist Draumalandið, en það samþættir námsgreinar sem kenndar eru. Nemendum 8. til 10. bekkjar var…Lesa meira

true

Ég er kominn til Afríku!

Mér líður eins og spóa, fyrir utan að það var líklegast mun auðveldara fyrir mig að fljúga með flugvél suður til vetrarstöðvanna hér í Afríku miðað við blessaða farfuglana. Ég flaug til Frakklands og svo til Marokkós og að lokum komst ég á leiðarenda í Niamey í Níger. Eins og flest ykkar lásuð í Skessuhorninu…Lesa meira

true

Myndband: söngur og gleði í Oddsstaðarétt

Haustið er tími gangna og rétta. Víða um landshlutann eru bændur búnir að fara í fyrstu leit til að sækja fé af fjalli. Réttunum fylgir jafnan mikil stemning og gleði. Hér má sjá skemmtilegt myndband Jess Filipas af stemningunni í Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal í síðustu viku af söng og gleði og fjárrekstri og almennu rolluragi.…Lesa meira

true

Tökur á sjónvarpsþáttum um Hringadróttinssögu framundan

Streymisveitan Amazon tilkynnti í morgun að tökur á sjónvarpsþáttaröð um Hringadróttinssögu myndu hefjast á næstu mánuðum. Amazon hyggst leggja minnst 125 milljarða íslenskra króna í þættina, sem mun gera þá að dýrustu sjónvarpsþáttaröð sögunnar. Söguþræðinum hefur verið haldið leyndum en hann mn að mestu hverfast um atburði sem áttu sér stað áður en Föruneyti hringsins…Lesa meira

true

Milljón horft á Zöru syngja í vitanum

Eins og áður hefur verið greint frá var sænska poppstjarnan Zara Larsson á ferð um Vesturland í síðasta mánuði. Ferðaðist hún m.a. um Akranes og Snæfellsnes. Á Akranesi heimsótti hún Akranesvita ásamt móður sinni og fararstjóra, tók lagið og birti myndband af sér að syngja Instagramsíðu sinni, auk þess að deila því á Twitter. Nú…Lesa meira

true

Frábært sumar að baki í golfinu á Akranesi

„Sumarið hefur verið alveg frábært í mínum huga. Völlurinn var frábær og veðrið lék við okkur. Elstu menn muna ekki eftir annarri eins sumarblíðu,“ segir Guðmundur Sigvaldason, framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Leynis, í samtali við Skessuhorn. „Umferðin um Garðavöll hefur verið mikil og núna um miðjan ágúst hafa verið spilaðir um 17 þúsund hringir á vellinum í…Lesa meira

true

Sýnum karakter!

Ungmennafélag Íslands gaf nýverið út sinn fyrsta hlaðvarpsþátt, Sýnum karakter. Um er að ræða verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands. Fyrsti viðmælandi hlaðvarpsins er Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akraness, sem talar um þau forréttindi að hafa alist upp í litlu samfélagi þar sem íþróttir voru númer eitt, tvö og þrjú.…Lesa meira