
Tíminn líður hratt hérna hjá mér í Niamey í Níger. Ég er að kynnast borginni og lífinu hérna betur og þökk sé tengslaneti kærustunnar hef ég verið að hitta mjög áhugavert fólk úr öllum áttum. Einn daginn er ég að drekka ískaldan ananassafa með vinalegasta meindýraeyði borgarinnar í tæpum 40°C gráðu hita, annan daginn er…Lesa meira