
Nú með haustinu fer allt á fullt hjá Vestlendingum eftir stórgott sumar. Krakkar byrja í skólum, fullorðna fólkið fer í vinnuna og allir snúa að nýju í sína kunnuglegu vetrarrútínu. Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi er þar engin undantekning og hafa verkefnastjórar og annað starfsfólk Símenntunarmiðstöðvarinnar í nógu að snúast þessa dagana nú þegar haustar og styttist…Lesa meira