
Nokkrir félagar úr Borgarnesi hafa tekið sig saman og stofnað til Kvikmyndafélags. Það ber nafnið Kvikmyndafjelag Borgarfjarðar og hóf formlega að framleiða myndefni nú í vor. „Við skrifum nafnið svona vegna þess að það er töff,“ segir Eiríkur Jónsson, félagi í kvikmyndafjelagi Borgarfjarðar í samtali við Skessuhorn. „Við höfum þó lent í vandræðum að fólk…Lesa meira