Veröld

Veröld – Safn

true

Búa til sjónvarp í Borgarnesi og héraði

Nokkrir félagar úr Borgarnesi hafa tekið sig saman og stofnað til Kvikmyndafélags. Það ber nafnið Kvikmyndafjelag Borgarfjarðar og hóf formlega að framleiða myndefni nú í vor. „Við skrifum nafnið svona vegna þess að það er töff,“ segir Eiríkur Jónsson, félagi í kvikmyndafjelagi Borgarfjarðar í samtali við Skessuhorn. „Við höfum þó lent í vandræðum að fólk…Lesa meira

true

Gulla mamma hættir störfum eftir 40 ár sem dagmamma

Guðlaug Aðalsteinsdóttir á Akranesi, betur þekkt sem Gulla mamma, mun hætta störfum sem dagmamma í dag. Guðlaug hefur verið dagmamma í 40 ár eða síðan 1. ágúst árið 1979. Þessi lávaxna, hlýja kona hefur passað 390 börn á 40 ára starfsferli sem dagmamma og hefur gefið hverju barni sem hún passar, númer sem þau halda…Lesa meira

true

Flytur íslensk þjóðlög úr alfaraleið

Anna Jónsdóttir sópransöngkona er á ferð um landið með tónleikaröð sem ber nafnið „Upp og niður og þar í miðju – úr alfaraleið. “ Þar mun Anna syngja íslensk þjóðlög á áhugaverðum stöðum úr alfaraleið. Er þetta í annað sinn sem hún fer í slíka tónleikaferð. „Markmiðið er að syngja á stöðum sem alla jafnan…Lesa meira

true

Sannkölluð sumarblíða á Vesturlandi

Tíðindafólk Skessuhorns hefur verið á ferð og flugi undanfarna daga og vikur bæði í fréttaleit en einnig til að njóta veðurblíðunnar. Teknar eru myndir á ýmsum stöðum og við ólík tækifæri. Hér má sjá brot af þeim.Lesa meira

true

Þurfa að kljást við fordóma í kerfinu og jafnvel höfnun

Hópur fólks á Akranesi, sem á það sameiginlegt að hafa veikst vegna rakaskemmda og myglu í atvinnuhúsnæði, hefur ritað landlækni bréf. Farið er fram á að landlæknisembættið beiti sér fyrir aðgerðum í heilbrigðiskerfinu vegna veikinda sem rekja má til sýkts húsnæðis. Hópurinn sér sig knúinn til að fara fram á þetta þar sem hann stendur…Lesa meira

true

Styrkir Píeta samtökin með að róa í kringum Ísland

Veiga Grétarsdóttir, transkona frá Ísafirði, er um þessar mundir að róa á móti straumnum í kringum Ísland á kajak og safnar um leið áheitum fyrir Píeta samtökin. Veiga er fyrsta íslenska konan til að róa kringum Ísland á kajak auk þess sem hún er fyrst allra til að fara hringinn rangsælis. „Ég held að ég…Lesa meira

true

Á Vaktstöð siglinga eru alltaf að lágmarki þrír á vakt

Landhelgisgæsla Íslands gegnir veigamiklu hlutverki þegar kemur að öryggi sjófarenda. Mælingar sýna að til stofnunarinnar er borið mikið traust. Landsmenn finna til öryggis að grannt sé fylgst með ferðum skipa og báta, þyrlur Gæslunnar þekkja allir og varðskipin gegna mikilvægu hlutverki við eftirlit og björgun. Í Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar við Skógarhlíð í Reykjavík er fjölþættri starfsemi…Lesa meira

true

CrossFit stöð opnuð í Snæfellsbæ

CrossFit iðkun hefur vaxið hratt í landshlutanum undanfarið og nýverið var opnuð ný CrossFit stöð við Smiðjugötu 5 í Rifi. Nýja stöðin heitir CF Snb og það eru vinkonurnar Gestheiður Guðrún Sveinsdóttir og Kristfríður Rós Stefánsdóttir sem standa að opnun stöðvarinnar. Gestheiður og Kristfríður hafa báðar verið að æfa CrossFit hjá CrossFit Reykjavík og eru…Lesa meira

true

„Ég man ekki eftir degi þar sem ég hef ekki farið glöð til vinnu“

Í ár eru 100 ár liðin frá stofnun Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Af því tilefni stendur stjórn deildar hjúkrunarfræðinga á Akranesi og nágrenni fyrir því á afmælisárinu að birta greinar eftir hjúkrunarfræðinga hér í Skessuhorni. Greinarnar eru birtar jafnt og þétt yfir afmælisárið og í þeim fá lesendum innsýn í þau fjölbreyttu störf og áskoranir sem…Lesa meira

true

Bók um hvernig ná má tökum á þunglyndi

Sjálfshjálparbókin „Náðu tökum á þunglyndi,“ eftir Sóleyju Dröfn Davíðsdóttur er komin út hjá bókaforlaginu Vöku Helgafelli. Bókin fjallar um einkenni og orsakir þunglyndis og gefur ráð um hvernig má ná tökum á því með aðstoð hugrænnar atferlismeðferðar og hugleiðslu. Textinn er settur fram á afar aðgengilegan hátt og er m.a. farið í áhrif svefnleysis, örlyndis…Lesa meira