
Flestir eiga sér einhver áhugamál utan vinnunnar. Þeirra á meðal er séra Óskar Ingi Ingason sóknarprestur í Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalli. Hann segir þó að ekki megi stjórnast af þeim og er hann að eigin sögn fyrst og síðast prestur. Hann á þó tvö mjög ólík áhugamál sem hann sinnir af natni þó ólík séu. Knattspyrnuáhugi…Lesa meira