
Skagamaðurinn Kristinn Gauti Gunnarsson útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands núna í desembermánuði síðastliðnum. Hann birti nýverið á YouTube myndband sem hann gerði um árið 2018 í lífi sínu. Þar gefur að líta eina sekúndu í mynd frá hverjum einasta degi ársins. „Árið 2018 var líklega besta og viðburðaríkasta ár lífs míns. Það byrjaði með bestu vinum…Lesa meira