
Verndarsjóður villtra laxastofna, North Atlantic Salmon Fund (NASF), hóf í síðustu viku kynningarátak um kosti þess að stunda fiskeldi á landi eða í lokuðum sjókvíum. „Á undanförnum mánuðum hefur nokkuð verið fjallað um fiskeldi í opnum sjókvíum við Ísland, sem er umdeilt hér eins og annars staðar. Minna hefur farið fyrir umræðu um heilbrigt og…Lesa meira