
Íris Edda Steinþórsdóttir er 19 ára Skagastelpa, fædd og uppalin á Akranesi. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands síðastliðið vor og byrjaði í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands í haust. Fyrsta önnin í skólanum fór þó ekki eins og til stóð því þriðjudaginn 10. september ætlaði hún ásamt kærastanum sínum að djúpsteikja kjúkling. Þau settu olíu…Lesa meira