Þórðargleði og hættulegustu dýrin í Afríku

Það er mikil lukka að fá að vera hérna í Níger í Afríku, sérstaklega þegar netið í símanum mínum virkar vel og ég næ að skoða veðurfréttirnar frá Íslandi. Það koma dagar þar sem ég ligg við sundlaugarbakkann í 37°C hita með ananassafa í hönd og símann í hinni, og sé að enn annar stormurinn…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira