
Það var rjómablíða mánudaginn 18. maí á Arnarstapa þegar ljósmyndari Skessuhorns kíkti á lífið hjá sjómönnum sem ýmist gera þaðan út á strandveiðar eða eru að veiða upp í kvóta. Þá voru réttar tvær vikur liðnar af strandveiðitímabili sumarsins og vel á fjórða tug báta komnir til veiða. Það er því þétt raðað í höfninni.…Lesa meira