
Smári Jónsson, eða Smári kokkur eins og hann er oft kallaður, hélt myndlistarsýningu á netinu á föstudaginn, 3. apríl síðastiliðinn. Smári kemur frá Akranesi en hefur undanfarin ár búið í hafnarbænum Altea á Spáni ásamt Guðbjörgu Níelsdóttur Hansen, eiginkonu sinni. „Altea er mikill listamannabær á Costa Blanca ströndinni og er það ein af ástæðunum fyrir…Lesa meira