
Í seinni tíð heyrir maður sífellt oftar af því að erfitt reynist að halda þessu eða hinu félaginu úti. Starfsemin gangi það illa að sum þeirra leggjast að endingu niður. Nýliðun á sér ekki stað þannig að klúbbar, briddsfélög og allskyns félagasamtök deyja drottni sínum. Algengt er að heyra að erfiðlega gangi að sinna starfsemi…Lesa meira





