
Allflestir þekkja til tímabila í sínum heimilisrekstri að þurft hafi að herða sultarólina. Spara í útgjöldum, leyfa sér ekki allt sem hugurinn girnist og forgangsraða. Fáir sem ekki hafa þurft að ganga í gegnum slík tímabil um lengri eða skemmri tíma. Í yfirfærðri merkingu á nákvæmlega það sama við í rekstri fyrirtækja, stofnana eða ríkissjóðs,…Lesa meira