
Fyrir ríflega þremur áratugum ákvað ég að setjast á skólabekk eftir nokkurt hlé frá námi. Valdi að fara í viðskiptafræði, kannski af því að hún var kennd á Bifröst. Það var í senn krefjandi en ánægjulegt að búa á þessum undurfagra stað í Norðurárdalnum í þrjú ár. Skólinn var á þessum árum fámennur en þéttur…Lesa meira






