
Veröld
Veröld – Safn


Að vera óskipulagður getur komið manni í koll. Þegar ég settist niður við leiðaraskrif að þessu sinni var einungis korter þar til umbrotsmaðurinn væri búinn með sína vinnu, yfirlesarinn fyrir löngu búinn að lesa hvern stafkrók yfir og næsta skref að senda blaðið í gegnum símalínurnar í prentun. Já, ég var ekki búinn að skrifa…Lesa meira

„Ég skrapp með æskuvini af Skaganum, Hlöðveri Tómassyni, upp á Arnarvatnsheiði í blíðunni,“ segir Halli Melló síðastliðinn þriðjudag og bætti við: „Við vorum við veiðar frá klukkan tíu og fram eftir degi. Fengum í soðið og vel það, fallega urriða og bleikjur. Alltaf gaman að kíkja á heiðina; fiskurinn, fjöllin og fuglalífið allt upp á…Lesa meira


Umræða um lítið, mikið eða mjög mikið samstarf við aðrar Evrópuþjóðir hefur reglulega skotið upp kollinum undanfarna þrjá til fjóra áratugi. Frá 1994 hefur í gegnum EES-samninginn Ísland, Liechtenstein og Noregur fengið aðgang að innri markaði Evrópusambandsins án þess að löndin þurfi að gerast fullir meðlimir í sambandinu. Í þeim samningi felst Fjórfrelsið svokallaða sem…Lesa meira

Nafn: Kristrún Snorradóttir Starfsheiti/fyrirtæki: Framkvæmdastjóri hjá Hraunfossum – veitingum og kaffihúsi á einum fallegasta stað landsins. Fjölskylduhagir/búseta: Bý á Laxeyri í Borgarbyggð með karlinum mínum og þremur börnum auk nokkurra gæludýra. Áhugamál: Það er margt sem vekur áhuga minn. Get nefnt hestamennsku, veiði, að mála myndir og margt fleira. Vinnudagurinn: Þegar maður er með rekstur…Lesa meira


Efni sem finna má á Alþingisrásinni og fréttaflutningur af störfum þingsins undanfarnar vikur minnir meira á útsendingu frá breskum vandræðabarnaskóla, en frá virðulegri löggjafarsamkomu í litlu landi norður við heimskautsbaug. Ef allt væri eðlilegt væri Alþingisrásin bönnuð börnum innan 18 ára nema í fylgd með heilsuhraustum fullorðnum. Ekki viljum við að hegðunin sem þar birtist…Lesa meira


„Undur gaman að upplifa þessa hásumardaga með gróanda eins og hann öflugastur verður.“ Þannig komst minn gamli mentor, Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri, að orði í nýlegri færslu á samfélagsmiðli sínum. Þetta er laukrétt hjá Bjarna. Nú þegar sumarið er ríflega hálfnað má segja að allt frá því í byrjun maí hafi verið góð tíð hjá…Lesa meira