
Það er og verður þannig að alltaf mun finnast fólk sem tilbúið er til að synda á móti straumnum, varpa fram skoðunum sem eru í mótsögn við þorra almennings. Við þekkjum til dæmis fólk sem á kaffistofunni er alltaf tilbúið að tala máli þeirra stjórnmálamanna sem eru í ónáð hverju sinni. Æsa þannig upp umræðuna.…Lesa meira





