
Nafn? Finnbogi Jónsson Starf og menntun? Málari. Hvað er uppáhalds verkfæramerkið þitt? Makita og Mirka. Hvað hljómar í heyrnartólinu þínu? Rás 2. Hvað drekkur þú á morgnana? Kaffi. Hver er uppáhalds iðnaðarmaðurinn þinn utan þíns fyrirtækis? Þeir eru nú nokkrir en helst ber að nefna Óðinn Guðmundsson hjá PJ. Ef þú mættir velja aðra iðn,…Lesa meira