
Það er öllum hollt að líta upp úr önnum dagsins af og til. Um liðna helgi fórum við hjónin í helgarferð. Þegar ferðin var keypt fyrir rúmum mánuði síðan var allt opið og alls ekki búið að ákveða kosningar. Vissulega heillaði Norðurland enda langt síðan við fórum síðast til Akureyrar. En, þegar gerður hafði verið…Lesa meira







