
Evrópukeppnin í knattspyrnu karla 2024 hefst á föstudaginn og fer fram að þessu sinni í Þýskalandi. Síðast var Evrópumótið haldið í Þýskalandi árið 1988 og þá í Vestur-Þýskalandi. Mótið stendur yfir í einn mánuð eða frá 14. júní til 14. júlí. Riðlakeppnin stendur yfir þar til 26. júní og útsláttarkeppnin hefst þremur dögum síðar, 29.…Lesa meira







