
Tala stundum of mikið Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Alfa Magðalena sem spilar körfubolta með Snæfelli í Stykkishólmi. Nafn: Alfa Magðalena Frost Fjölskylduhagir? Mamma, stjúppabbi, tvær systur og tveir bræður. Hver eru þín helstu áhugamál?…Lesa meira