Veröld

Veröld – Safn

true

Íþróttamaður vikunnar

Tala stundum of mikið Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Alfa Magðalena sem spilar körfubolta með Snæfelli í Stykkishólmi. Nafn: Alfa Magðalena Frost Fjölskylduhagir? Mamma, stjúppabbi, tvær systur og tveir bræður. Hver eru þín helstu áhugamál?…Lesa meira

true

Ekki ruglast – leiðari

Árið 1994 sameinuðust sveitarfélögin vestast á Snæfellsnesi undir heitinu Snæfellsbær. Síðar varð Borgarbyggð til í Mýrasýslu og Eyja- og Miklaholtshreppur og Dalabyggð við sameiningar. Borgarfjarðarsveit varð til, en er það ekki lengur og Hvalfjarðarsveit myndaðist úr fjórum hreppum sunnan Skarðsheiðar. Rætt hefur verið um sameiningu sveitarfélaga á Snæfellsnesi um nokkurt skeið og nýverið sameinuðust Stykkishólmur…Lesa meira

true

Heimsókn í Norðanfisk á Akranesi

Í vetur hafa krakkarnir í 4. Bekk BS í Brekkubæjarskóla á Akranesi verið að læra um hafið og sjávarútveginn. Sem litlir Skagamenn þá er mikilvægt að þau upplifi og skilji tengslin sem þorpið okkar á við hafið, enda byggðist kaupstaðurinn upp í kringum fiskinn og sjómennskuna. Krakkarnir voru svo heppnir að fá að heimsækja Norðanfisk…Lesa meira

true

Handbók um siðareglur ráðherra gefin út

Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um siðareglur ráðherra. Handbókin var samin af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að beiðni forsætisráðuneytis og í samvinnu við ráðuneytið. Í handbókinni eru settar fram ýmsar skýringar í siðareglum ráðherra ásamt raunhæfum dæmum um túlkun þeirra. Markmið með handbókinni er að veita ráðherrum leiðbeiningar um efni siðareglanna til að styðja við siðferðilega…Lesa meira

true

Hinn afmældi tími

Það að fá að eldast er gjöf sem ekki öllum hlotnast og því ber að fagna hverjum nýjum degi, hverju ári, nýjum áratug. Það er svo óendanlega sorglegt þegar fólk deyr í blóma lífsins, það hafa flestir ef ekki allir upplifað í sínu nánasta umhverfi. Á gönguferð um Langasand á Akranesi á dögunum hitti ég…Lesa meira

true

Sundlaugamenning á skrá UNESCO

Í síðustu viku staðfesti Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilnefningu íslenskrar sundlaugamenningar á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns. Með umsókninni fylgdu skriflegar stuðningsyfirlýsingar frá sveitarfélögum, íþrótta- og sundfélögum, fjölda sundlaugagesta og -hópa sem deildu sögum, reynslu og viðhorfum til sundlauga og lýstu þýðingu og mikilvægi sundlaugamenningar. Án þessarar þátttöku og stuðnings hefði tilnefningin…Lesa meira

true

Góð/ur og heiðarleg/ur

Umræðan um embætti forseta Íslands er á margra vörum þessa dagana, enda er starfið laust eins og sagt er. Tilkynningar berast nær daglega um ný framboð og býsna margir eru auk þess liggjandi undir feldi. Láta í það minnsta líta svo út að þeir séu að hugleiða framboð, en eru í raun að mæla vinsældirnar.…Lesa meira

true

Úrslitaleikir í lífsins skák – leiknir í tímahraki – Vísnahorn

Það virðist vera nokkuð ríkt í hugsunarhætti sumra stórþjóða eða leiðtoga þeirra að líta á sig sem sjálfskipaða útsendara almættisins og telja sig eina hafa leyfi beint frá hinum æðsta til að drepa fólk. Um þennan hugsunarhátt kvað Kristján Eiríksson: Við stríðsfýsn hygg ég húsráð allra besta þeim höfðingjum er drepa vilja flesta: Þeir aldrei…Lesa meira