Veröld

Veröld – Safn

true

Jóna Margrét gefur út plötuna Tímamót

Söngkonan Jóna Margrét Guðmundsdóttir gaf út sína fyrstu plötu á dögunum og ber hún nafnið Tímamót. Þegar Skessuhorn náði tali af Jónu Margréti var hún í kaffipásu í vinnunni en hún byrjaði í sumar að vinna í skautsmiðju Norðuráls á Grundartanga. „Ég er að vinna í Norðuráli, í skautsmiðjunni, og mér finnst það mjög skemmtilegt.…Lesa meira

true

Ritstjóri Skessuhorns viðmælandi í útvarpsþættinum Segðu mér

Magnús Magnússon ritstjóri Skessuhorns var viðmælandi Sigurlaugar M. Jónasdóttur í útvarpsþættinum Segðu mér þann 4. maí síðastliðinn en þátturinn var endurfluttur á Rás 1 í gær, 9. ágúst. Í viðtalinu segir Magnús frá ákvörðun sinni að stofna Fréttablaðið Skessuhorn með félaga sínum Gísla Einarssyni árið 1998. Skessuhorn hefur komið út sleitulaust í prenti síðan þá…Lesa meira

true

Í larí lei heltekur Ísland og Brasilíu

Hljómsveitin Stuðlabandið er ein vinsælasta ballhljómsveit Íslands en meðlimir hennar hafa nýverið keyrt allt um koll með ábreiðu sinni af laginu Í larí lei. Sigga Beinteins gerði lagið fyrst vinsælt hér á landi en lagið kom út á barnaplötunni Flikk-Flakk árið 1998. Lagið er þó frá Brasilíu og brasilíska tónlistarkonan XUXA er upphaflegur flytjandi lagsins.…Lesa meira

true

Hin systirin er ný kilja frá MTH

Mth útgáfa á Akranesi gefur út glæpasöguna „Hin systirin“ eftir Mohlin & Nyström í þýðingu Friðriku Benónýsdóttur. Þetta er önnur bókin í seríu um fyrrum FBI-fulltrúann John Adderley sem starfar hjá rannsóknarlögreglunni í Karlstad í Svíþjóð. Á bókarkápu segir: „Fólk lítur undan þegar það sér andlit Aliciu Bjelke, svo afmyndað er það. Hún hefur skapað…Lesa meira

true

Saman á Skaga

Verkefni sem snýst um að rjúfa félagslega einangrun fullorðinna fatlaðra einstaklinga Undanfarin tvö ár hefur Hildur Karen Aðalsteinsdóttir stýrt verkefni sem nefnist Saman á Skaga. Markmið þess er að auka félagslega virkni fatlaðs fólks og horft er til hóps 18 ára og eldri. Tildrög þess að verkefninu var ýtt úr vör var heimsfaraldur Covid-19. Veiran…Lesa meira

true

Gull, silfur og brons til Íslands fyrir vel lukkaða markaðsherferð

Markaðsaðgerðir á vegum verkefnisins Ísland saman í sókn hafa fengið fjölmörg verðlaun á alþjóðlegum verðlaunahátíðum markaðs- og auglýsingafólks að undanförnu. Alls hafa herferðir á vegum verkefnisins hlotið 39 alþjóðleg verðlaun og viðurkenningar, þar af 16 gullverðlaun, frá því verkefnið hóf aðgerðir í byrjun sumars 2020. Í síðustu viku vann herferðin Icelandverse til þriggja verðlauna á…Lesa meira

true

Gætum að matvælaöryggi og tryggjum fæðuöryggi!

Síðustu misseri hafa hugtökin „fæðuöryggi“ og „matvælaöryggi“ verið mikið notuð í umræðunni enda hafa bæði sterkari skírskotun til stjórnvalda og almennings vegna breyttrar heimsmyndar. Matvælaráðuneytið vekur athygli á því að þótt hugtökin séu keimlík hafi þau sitthvora þýðinguna, en eðlilega vill stundum bregða svo við að þeim er ruglað saman. Skilgreiningarnar á hugtökunum eru þessar:…Lesa meira

true

Írskt og íslenskt þema í sýningu írskra myndlistarkvenna

Föstudaginn 1. júlí nk. kl. 16 verður opnuð sýningin „Ireland to Iceland: Over Water“ í Akranesvita á Akranesi. Þar sýna írsku listamennirnir Roisín O´Shea og Patricia Dolan vatnslitamyndir sem tengjast Íslandi og Írlandi. Við opnun sýningarinnar mun Valgerður Jónsdóttir flytja nokkur lög. Verk Roisin á þessari sýningu eru unnin eftir heimsókn hennar í Akranesvita 2018…Lesa meira

true

Harmonikkan mun gleðja í Stykkishólmi um næstu mánaðamót

Dagana 1. og 2. júlí næstkomandi er allt gistirými upppantað í Stykkishólmi og tjaldstæðið líka, svo og flestir túnblettir. Um fjögur hundruð manns munu mæta á svæðið og tónlist óma í eyrum. Ástæðan er Landsmót harmonikuunnenda sem haldið verður á staðnum. Það verður helgað minningu Hafsteins Sigurðssonar harmonikkuleikara og tónlistarkennara í Stykkishólmi sem lést fyrir…Lesa meira

true

Barnafólkið sérstaklega ánægt á Bifröst

Þorvaldur Hjaltason er annar tveggja verkefnastjóra í málefnum flóttamanna hjá Borgarbyggð. Blaðamaður spjallaði við hann í síðustu viku þegar börnum og fullorðnu flóttafólki á Bifröst voru afhent reiðhjól. Þorvaldur sem hefur sjálfur búið á Bifröst og alið þar upp barn og segist þekkja umhverfið vel. Hann upplifir mikið þakklæti og ánægju frá úkraínska fólkinu sem…Lesa meira