
Magnús Magnússon ritstjóri Skessuhorns var viðmælandi Sigurlaugar M. Jónasdóttur í útvarpsþættinum Segðu mér þann 4. maí síðastliðinn en þátturinn var endurfluttur á Rás 1 í gær, 9. ágúst. Í viðtalinu segir Magnús frá ákvörðun sinni að stofna Fréttablaðið Skessuhorn með félaga sínum Gísla Einarssyni árið 1998. Skessuhorn hefur komið út sleitulaust í prenti síðan þá…Lesa meira