
Mth útgáfa á Akranesi gefur út glæpasöguna „Hin systirin“ eftir Mohlin & Nyström í þýðingu Friðriku Benónýsdóttur. Þetta er önnur bókin í seríu um fyrrum FBI-fulltrúann John Adderley sem starfar hjá rannsóknarlögreglunni í Karlstad í Svíþjóð. Á bókarkápu segir: „Fólk lítur undan þegar það sér andlit Aliciu Bjelke, svo afmyndað er það. Hún hefur skapað…Lesa meira