
Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands fór nýverið fram, að þessu sinni með rafrænum hætti. Sent var út í streymi frá Breiðinni á Akranesi. Búið var að afhenda viðurkenningarskjöl og var myndum af styrkþegum deilt í útsendingunni. Þetta er í sjöunda skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum en með umsjón hans fara Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi. 122 umsóknir…Lesa meira