
Í dag kom út bókin Hulda og töfrasteinninn eftir Valgerði Bachmann. Valgerður hefur gengið með þessa bók í maganum síðan hún var 14 ára en þá sat hún í herberginu sínu að Rauðsgili í Hálsasveit og leyfði sér að dreyma um að einn daginn myndi hún gefa út bók. Valgerður hefur áður gefið út Litlu…Lesa meira