
Út er komin bókin Hestar eftir Hjörleif Hjartarson og Rán Flygenring. „Íslenski hesturinn hefur þolað margt í þúsund ára þjónustuhlutverki við kaldlynda þjóð í köldu landi. Hann hefur troðið vegalaust hraunið, strokið milli landshluta, hrakist á útigangi, drukknað í jökulfljótum og jafnvel gengið aftur. Hér stígur þarfasti þjónninn fram rétt eins og hann er og…Lesa meira