Veröld

Veröld – Safn

true

Bókin Hulda og töfrasteinninn hefur sögusvið á Vesturlandi

Í dag kom út bókin Hulda og töfrasteinninn eftir Valgerði Bachmann. Valgerður hefur gengið með þessa bók í maganum síðan hún var 14 ára en þá sat hún í herberginu sínu að Rauðsgili í Hálsasveit og leyfði sér að dreyma um að einn daginn myndi hún gefa út bók. Valgerður hefur áður gefið út Litlu…Lesa meira

true

Kindasögur 2

Hjá bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi er komin út bókin Kindasögur, 2. bindi, eftir Aðalstein Eyþórsson og Guðjón Ragnar Jónasson. Fyrra bindi Kindasagna kom út á síðasta ári og hlaut afbragðsgóðar viðtökur landsmanna. Höfundarnir ákváðu því að bæta við öðru bindi með fleiri frásögnum af afrekum og uppátækjum íslenskra kinda. Í nýju bókinni er víða leitað…Lesa meira

true

Á ferð og flugi með ömmu í Akrafjalli

Árið 2012 skrifaði Hallbera Jóhannesdóttir á Akranesi bókina Á ferð og flugi með ömmu og fékk hún Bjarna Þór Bjarnason listamann til að myndskreyta hana. Hallbera gaf síðan bókin út sjálf. Sú bók var um ömmu og Frey, sem er 6 ára, en þau fara um Akranes og amma fræðir strákinn í leiðinni. Bókin seldist…Lesa meira

true

Nútímalegir jólasveinar í jólalínu Þjóðminjasafnsins

Borgnesingurinn Jóhanna Þorleifsdóttir tók upp á því á aðventunni á síðasta ári að gleðja samstarfsfólk sitt á Þjóðminjasafninu með uppfærðum teikningum af jólasveinunum. Jóhanna er myndlistarkona að mennt, lauk námi frá Listaháskóla Íslands árið 2012 og hefur unnið við myndskreytingar og uppsetningar á bókum auk þess að taka að sér ýmis verk tengd myndlistinni og…Lesa meira

true

Aðventa og hátíð án streitu

Streituskólinn á Vesturlandi og Heilsuvernd sendir lesendum Skessuhornsvefjarins fallega kveðju. Með Jóladagatalinu okkar viljum við gera gagn og leggja okkar af mörkum til þess að gefa íbúum hugmyndir að streitulausum eða streituminni aðventu- og jólahátíð.Lesa meira

true

Verkalýðsfélag Akraness flutt í nýtt húsnæði

Verkalýðsfélag Akraness flutti á dögunum starfsemi sína í nýtt húsnæði við Þjóðbraut 1. Eldra húsnæði félagsins við Sunnubraut á Akranesi, sem er um 100 fermetrar auk 40 fermetra fundarsalar undir súð, var orðið alltof lítið og rúmaði ekki lengur starfsemi félagsins. Hið nýja húsnæði er hins vegar um 300 fermetrar og hátt til lofts og…Lesa meira

true

Útieldstæði tekið í notkun á Varmalandi

Lokið er við að byggja upp eldstæði á skógarsvæðinu á Varmalandi í Borgarfirði. Þar hefur grunnskólinn nýtt sér aðstöðuna til útikennslu til margra ára. „Fyrir nokkrum árum þegar Imba okkar, Ingibjörg Daníelsdóttir á Fróðastöðum, lét af störfum að loknum kennsluferli sínum ákvað hún að gefa ákveðna fjárhæð fyrir hvert ár sem hún starfaði við skólann…Lesa meira

true

Skáru niður skötu til kæsingar

Félagar í Lionsklúbbi Ólafsvíkur hittust nýverið. Ekki til fundahalds enda hefur það ekki verið leyfilegt sökum sóttvarnaráðstafanna og takmarkana en þeir hafa þó náð að hafa einn Zoomfund sem gekk vel. Hittust þeir til að skera niður skötu fyrir kæsingu. Því miður munu þeir ekki geta haldið árlegt skötukvöld sitt að þessu sinni vegna ástandsins…Lesa meira

true

Opna vefsíðu með fyrir eldra fólk

Síðastliðinn föstudag var opnuð ný vefsíða fyrir eldri aldurshópa. Hún heitir Aldur er bara tala og er vefslóðin aldur.is. Markmið síðunnar er að gefa eldri aldurshópum tækifæri til að hafa aðgang að fræðslu og ráðgjöf um mál er þá varða hvar sem þeir eru búsettir á landinu en mikil fjölgun er í hópi þeirra eldri…Lesa meira

true

„Alltaf blundað í mér löngun til að skrifa“

„Það hefur alltaf blundað í mér löngun til þess að skrifa. Ég gekk nokkuð lengi með hugmyndina að þessari bók. Ég hófst handa fyrir u.þ.b. tveimur árum og lauk verkinu að mestu á u.þ.b. níu mánuðum. Síðan tók við föndur og smámunasemi þar til mér fannst hún hæf til útgáfu,” segir Skagamaðurinn Gunnar Krismannsson, sem…Lesa meira