
Þóra Karlsdóttir er listamaður sem er fædd og uppalin á Akureyri. Þegar hún var búin að slíta barnsskónum fyrir norðan ákvað hún að koma á vertíð vestur á Snæfellsnes, varð ástfangin og ílengdist í Grundarfirði. Hún hefur farið víða og marga fjöruna sopið eins og fram kemur í viðtali við hana. Hún er núna flutt…Lesa meira