
Fyrirheitna landið er áttunda sýningin sem Einar Kárason kemur á á sögulofti Landnámsseturs í Borgarnesi. Frumsýningin var fyrsta sýningin eftir tilslökun á samkomubanni og því ærið tilefni til að fagna. Það þýddi að gestir voru færri en venjulega enda ekki hægt að pakka áhorfendum þétt í salinn en fyrir vikið var andrúmsloftið afslappað og heimilislegt.…Lesa meira








