adsendar-greinar
Sænska poppstjarnan Zara Larsson á tónleikum.

Milljón horft á Zöru syngja í vitanum

Eins og áður hefur verið greint frá var sænska poppstjarnan Zara Larsson á ferð um Vesturland í síðasta mánuði. Ferðaðist hún m.a. um Akranes og Snæfellsnes. Á Akranesi heimsótti hún Akranesvita ásamt móður sinni og fararstjóra, tók lagið og birti myndband af sér að syngja Instagramsíðu sinni, auk þess að deila því á Twitter.

Nú er svo komið að horft hefur verið á myndbandið af Zöru Larsson að syngja í Akranesvita meira en milljón sinnum. Mun þetta vera mest skoðaða myndband sem tekið hefur verið upp í vitanum hingað til, að því er fram kemur á Facebook-síðu vitans.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Bland í poka pokinn tæmdur

Myndlistarkonan Tinna Rós Þorsteinsdóttir, sem gengur undir listamannsnafninu Tinna Royal var bæjarlistamaður Akraness árið 2020. Hún var að ljúka sýningu... Lesa meira

Hvaðan kemur Regnbogafáninn?

Árið 1978 hannaði og saumaði San Francisco-búinn Gilbert Baker fána með röndum regnbogans. Litirnir áttu að tákna samfélag samkynhneigðra. Á... Lesa meira