adsendar-greinar
Sænska poppstjarnan Zara Larsson á tónleikum.

Milljón horft á Zöru syngja í vitanum

Eins og áður hefur verið greint frá var sænska poppstjarnan Zara Larsson á ferð um Vesturland í síðasta mánuði. Ferðaðist hún m.a. um Akranes og Snæfellsnes. Á Akranesi heimsótti hún Akranesvita ásamt móður sinni og fararstjóra, tók lagið og birti myndband af sér að syngja Instagramsíðu sinni, auk þess að deila því á Twitter.

Nú er svo komið að horft hefur verið á myndbandið af Zöru Larsson að syngja í Akranesvita meira en milljón sinnum. Mun þetta vera mest skoðaða myndband sem tekið hefur verið upp í vitanum hingað til, að því er fram kemur á Facebook-síðu vitans.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Ég er kominn til Afríku!

Mér líður eins og spóa, fyrir utan að það var líklegast mun auðveldara fyrir mig að fljúga með flugvél suður... Lesa meira

Sýnum karakter!

Ungmennafélag Íslands gaf nýverið út sinn fyrsta hlaðvarpsþátt, Sýnum karakter. Um er að ræða verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusamband... Lesa meira

Svefneyingabók kom út í sumar

Svefneyingabók eftir Þórð Sveinbjörnsson var gefin út á liðnu sumri. Í bókinni er að finna frásagnir úr Breiðafirðinum, en höfundur... Lesa meira