adsendar-greinar Mannlíf

Gefur út ljósmyndabók um störf björgunarsveita

Komin er út bókin Shooting Rescue, sem er 160 blaðsíðna ljósmyndabók með sögunum á bakvið myndirnar á íslensku og ensku. „Síðustu tíu árin hef ég verið hirðljósmyndari Slysavarnafélagsins Landsbjargar og ljósmyndað björgunarsveitir á æfingum og í útköllum. Myndefnið hefur svo verið notað í kynningarstarf fyrir félagið og ekki síður sem innlegg í söguskráningu og heimildavinnu um þetta merkilega starf. Í bókinni sýni ég mínar uppáhalds ljósmyndir frá þessum tíma og segi sögurnar á bakvið myndirnar,“ segir Sigurður Ólafur Sigurðsson ljósmyndari í tilkynningu.

Meira um verkefnið má sjá í vefverslun hans: www.sosfotoshop.com og á youtube.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Alltaf haft áhuga á pólitík

Nýlega hélt Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi kjördæmisþing. Á dagskrá þingsins var kosning um þrjú efstu sætin á framboðslista flokksins fyrir komandi... Lesa meira