adsendar-greinar Mannlíf

Gefur út ljósmyndabók um störf björgunarsveita

Komin er út bókin Shooting Rescue, sem er 160 blaðsíðna ljósmyndabók með sögunum á bakvið myndirnar á íslensku og ensku. „Síðustu tíu árin hef ég verið hirðljósmyndari Slysavarnafélagsins Landsbjargar og ljósmyndað björgunarsveitir á æfingum og í útköllum. Myndefnið hefur svo verið notað í kynningarstarf fyrir félagið og ekki síður sem innlegg í söguskráningu og heimildavinnu um þetta merkilega starf. Í bókinni sýni ég mínar uppáhalds ljósmyndir frá þessum tíma og segi sögurnar á bakvið myndirnar,“ segir Sigurður Ólafur Sigurðsson ljósmyndari í tilkynningu.

Meira um verkefnið má sjá í vefverslun hans: www.sosfotoshop.com og á youtube.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Vistheimtarverkefni í vegkanti

Starfsfólk Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla hafði samband við Landgræðsluna snemma á liðnu ári og óskaði eftir ráðgjöf í skólaverkefni um uppgræðslu... Lesa meira

Hlöðver Már var dúx FVA

Hlöðver Már Pétursson var dúx Fjölbrautaskóla Vesturlands með lokaeinkunnina 9,41 við útskrift skömmu fyrir jól. Hann útskrifaðist úr rafvirkjun með... Lesa meira