Á þessu laufblaði má finna lirfu.

Finnur þú dýrin?

Það eru ekki bara kamelljónin sem geta fallið inn í umhverfi sitt og falist vel í náttúrunni. Alls kyns skepnur úr dýraríkinu hafa þann hæfileika að geta fallið algerlega inn í sitt umhverfi, enda veltur líf þeirra á því. Á þessum skemmtilegu myndum má sjá ýmis dýr í felulitunum, allt frá lifrum sem líkjast laufblöðum, köngulóm sem líkjast sandi að uglum sem líkjast trjám. Sjón er sögu ríkari, það er að segja ef þú finnur dýrin!

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Alltaf haft áhuga á pólitík

Nýlega hélt Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi kjördæmisþing. Á dagskrá þingsins var kosning um þrjú efstu sætin á framboðslista flokksins fyrir komandi... Lesa meira