
Finnur þú dýrin?
Það eru ekki bara kamelljónin sem geta fallið inn í umhverfi sitt og falist vel í náttúrunni. Alls kyns skepnur úr dýraríkinu hafa þann hæfileika að geta fallið algerlega inn í sitt umhverfi, enda veltur líf þeirra á því. Á þessum skemmtilegu myndum má sjá ýmis dýr í felulitunum, allt frá lifrum sem líkjast laufblöðum, köngulóm sem líkjast sandi að uglum sem líkjast trjám. Sjón er sögu ríkari, það er að segja ef þú finnur dýrin!
- Hlébarði í felum.
- Vel falinn snákur.
- Fiðrildi.
- Á þessari mynd er snákur.
- Hér má sjá kolkrabba í felulitum.
- Kamelljón.
- Snjóhlébarðinn nær að felast vel.
- Þessi könguló er flöt og sést illa á greininni.
- Úlfaköngulóin er vel falin.
- Ef vel er að gáð má sjá frosk á þessari mynd.
- Körtur sem eru eins og laufblöð.
- Þetta skordýr lítur út eins og laufblað.
- Sæhesturinn fellur vel inn í sitt umhverfi.
- Ugla.