adsendar-greinar Mannlíf

Eva Laufey til Hagkaupa

Skagakonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaupa. Eva Laufey er viðskiptafræðingur að mennt og hefur starfað sem dagskrárgerðarmaður á Stöð 2 undanfarin níu ár. Eva Laufey tekur við nýrri stöðu hjá Hagkaupum sem er liður í þeirri stefnu félagsins að bæta upplifun viðskiptavina og þróa stafræna þjónustu við viðskiptavini.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Torfi F gefur út plötu

Þórarinn Torfi Finnbogason gaf út nýverið út plötu en hann er 45 ára fjölskyldufaðir frá Hvanneyri. Platan heitir Snjóarumvor og... Lesa meira